Kastljós dregur fram hæstaréttardóm

Hæsitréttardómur um barnið sem var hrist og var sett aftur í foreldrahús.  Grunur leikur á að stjúpinn hafi hrist barnið og fékk hann barnið aftur í hendurnar. Þetta mál er mér gjörsamlega óskiljanlegt enda líka er ég alltaf að blogga um sama málið.  EFtir að Kastljós fjallaði á mjög góðan máta um málið þá var  mér allri lokið.  Hvernig læknirinn útskýrði hristing barns, viðtalið við Braga.  Mér er spurn:  Hver er réttarstaða barns í svona máli?

Er það þetta sem hæstiréttardómar dæma? Vilja þeir að saklaust barn sé í hættu?   AFhverju er ekki hlustað á lækna, sérfræðinga, barnaverndarnefnd, þeir vita manna best hvað er  barninu fyrir bestu.  En nei, dómarar meta sjálfir hvað er  barninu fyrir bestu, þeir telja sig vita betur heldur en barnaverndarnefnd, læknar og sérfræðingar.

Er þetta dómskerfið sem við þurfum að sjá í dag? Að álit sérfræðinga sé að engu haft?

afhverju höfum við þá sérfræðinga ef ekki er tekið mark á þeim í svona viðkvæmu máli.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Held að dræmar undirtektir við skrif þín um þetta mál, skýrist af "þarfleysi" fyrir ljótar fréttir.

Dingli, 3.4.2010 kl. 21:24

2 identicon

þarfleysi fyrir ljótar fréttir?   auðvitað höfum við ekki þörf á ljótum fréttum,þetta er saklaust barn sem á í hlut.  Og málið er viðkvæmt. Barnaverndarmál.  Það þarf að opna augun þeg börn eiga í hlut. Þetta er þannig mál.  Og ég hvet þig til að lesa dóminn ef þú hefur ekki þegar gert það. Með kveðju Bloggari og námsmaður með meiru......

bloggar (IP-tala skráð) 3.4.2010 kl. 21:39

3 identicon

Ótrúlegt samkvæmt þessum dómi þá eru foreldrarnir ekki lengur í farbanni og drengurinn er laus út sínu banni eftir 2 daga bíddu á ekki að ákæra þau eða erum við rotin þjóð að leifa þeim að komast upp með þetta.Eftirlýstur af Interpol og gengur laus hér á landi og er með barn í höndunum sem vitni sáu hann skaða......   skil ekki

VILMA (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband